Jarðvegurinn

jarðvegur

Jarðvegurinn getur verið: Sendinn. Sendin mold er létt og heldur illa á vatni, þiðnar, þorna og hlýnar hratt

Bæta með moldarjörð, húsdýraáburði

Nota 3 hjólbörur í 10 fermetra garð 

Ef jarðvegurinn er leirkenndur þá klessist hann mjög saman þegar hann er blautur. Leirkennd mold er þung og þétt, frekar köld og þiðnar seint á vorin

Bæta með því að blanda grófum sandi eða vikri. Ekki nota fíngerðan pússningasand, hann gerir ekki gagn

2 hjólbörur í 10 fermetra og kalk (ef notaður er skeljasandur þá þarf ekki kalk aukalega)

Moldarkenndur eða mó jarðvegur er mjög frjósamanur, en svipar samt mjög til leikennds jarðvegs, hann er frekar kaldur og þiðnar seint

Bæta grófum sandi í hann til að létta hann 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband