Það þarf ekki að leggja í mikinn kostnað til að rækta

boxBox undan jarðarberjum og salati eru eins og lítil gróðurhús og eru oftast með götum í botninn. Þessi box eru tilvalin fyrir salatfræ.

Eins er hægt að vefja potta úr dagblöðum, nota mjólkurfernur og fleira og fleira. Muna bara að hafa göt í botninum.

Hversu djúpt á að sá fer eftir stærð fræanna, en þumalputtareglan er að þau eiga að fara

3x dýpra en þau eru stór

Minnstu fræin fara beint ofan á moldina

Flest fræ þurfa myrkur á meðan þau spíra, en um leið og það kemur blað þá þarf að færa þau í birtu

Muna að lesa leiðbeiningar á fræpokunum 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband