Uppskeran þarf ekki að vera mikil til að vera þess virði

hvilaukurHeimaræktaður hvítlaukur er miklu bragðbetri en sá sem fæst í búð. Eitt rif er á við nokkuð mörg af búðarhvítlauk, svo farið sparlega með hann.

Það er auðvelt að rækta hvítlauk og hann sómir sér vel með skrautjurtum í hvaða blómabeði eða potti sem er. Blómin eru falleg og góð á bragðið líka.

Hvítlauksrif eru sett í mold á haustin

Líka hægt að stinga niður að vori og nota grasið sem krydd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband