Hárlitur úr rabarbararót - til ađ lýsa ljóst hár
30.6.2011 | 22:26

Ţessi uppskrift er gefin meira til gamans en nokkuđ annađ
Ég hef ekki prófađ hana og gef hana án allrar ábyrgđar*
Til ađ lýsa háriđ
30 g rabarbararót
1/2 lítri eplaedik
20 g kamillublóm (e. Chamomile)
20 g morgunfrúarblóm (e. Calendula)
Safi af 2 sítrónum
50 g hunang
50 g vodki
Slatti af ţykkri hárnćringu
Sjóđiđ rótina í edikinu í 10 mín.
Bćtiđ blómunum út í og sjóđiđ undir loki í 5 mín í viđbót og látiđ síđan kólna
Síiđ og bćtiđ sítrónusafa, hunangi og vodka út í
Ţykkiđ međ hárnćringunni
Smyrjiđ í háriđ og látiđ bíđa í 30 mín
Skoliđ međ frekar köldu vatni
* Athugiđ ađ myndefniđ gefur enga vísbendingu um litinn sem fćst međ ţessari blöndu
Líklega lýsir ţetta háriđ eitthvađ, sérstaklega ef ţađ er látiđ ţorna í sól
Ţetta gćti hins vegar ţurrkađ háriđ ef hćgt er ađ dćma af innihaldsefnunum
Ţeir sem ţora ađ prófa ţetta mega endilega láta mig vita hvernig blandan reynist
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.