Rabarbara líkjör
30.6.2011 | 18:14

5 dl rabarbari skorin í bita
4 dl vodka
1 vanillustöng
1 ½ -2 dl sykur síróp (1 hluti sykur á móti 1 hluta vatns)
- Setjið rabarbarann í krukku og hellið vodka yfir
- Setjið lok á krukkuna og hristið
- Látið standa í 2 vikur og bætið þá vanillustönginni út í
- Síið eftir 4 vikur og bætið þá sírópinu út í vökvann
- Látið standa á dimmum stað í amk. 1 mánuð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.