Rabarbarasúpa

Rabarbarasúpa

½ kíló rabarbari

200 g sykur

3 dl vatn

1 vanillustöng

Sítrónusafi eftir smekk

 

 

  • Skerið rabarbarann í bita
  • Skerið vanillustöngina í tvent og skafið kornin úr og blandið saman við sykurinn
  • Setjið vatn og sykur í pott, komið upp suðu og látið krauma í 10 mínútur.  
  • Smakkið til með sítrónusafa eða sykri eftir smekk.
  • Síið maukið og notið tæran vökvann sem súpu.
  • Berið fram ískalda með ís og einhverju góðu kexi
  • Hratið má nota ofan á ristað brauð næstu vikuna eða í bollkökurnar, sjá uppskrift hér á síðunni

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband