Hvar á matjurtagarðurinn að vera?
25.4.2013 | 23:03
Velja sólríkan stað (matjurtir þurfa 6-8 tíma af sólskini á dag)
Frjóan jarðveg, ekki of blautan, ekki of þurran
Skjól er gott, mjög gott
Ekki undir trjám eða nálægt stórum rótum
Nálægt húsinu, svo auðvelt sé að ná sér í grænmeti, reita arfa og fylgjast með ástandinu
Getur verið sniðugt að hafa salat í pottum, ef garðurinn er fjarri heimilinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.