Jarðvegsvinna

Jarðvegsvinna

Allra best að vinna moldina á haustin

Nota stungskóflu eða gaffal

Best að vinna í rakri mold, en alls ekki blautri, ef moldin klessist saman þá er hún of blaut

Stinga upp efsta lag moldarinnar (15-25 sm) - ekki meira

Hreinsa steina, nota sigti til að ná smærri steinum

Raka moldina vel í nokkrar áttir til að brjóta upp köggla og raka saman smærri steinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband