Tillaga ađ matjurtagarđi fyrir einn
25.4.2013 | 15:34
Ţađ er auđvitađ mjög misjafna hvađ fólk vill rćkta í matjurtagarđinum sínum. Ţegar ég var ađ byrja í matjurtarćktun ţá hafđi ég litla hugmynd um hvađ ég ćtti ađ setja niđur og hvađ mikiđ af hverju. Ţess vegna hef tekiđ hér saman tillögu ađ matjurtagarđi fyrir einn. Tillögurnar taka óneitanlega miđ af mínum óskum, t.d. er ekkert hvítkál enda ţykir mér ţađ ekki gott. Hver og einn getur ađlagađ ţetta ađ sínum smekk og óskum

Klettasalat - 9 plöntur
10 sm á milli
1 flötur sem er 30 sm x 30 sm = 0,1 m2
Sáđ bein út 20. 30. maí
Sáđ 2-3 sinnum yfir sumariđ

Salat - blandađ - 8 plöntur
15 sm á milli
2 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,2 m2
Sáđ inni 20. 30. apríl
Sáđ bein út 20. 30. maí
Sáđ 2-3 sinnum yfir sumar

Spínat - 8 plöntur
15 sm á milli
2 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,2 m2
Sáđ inni 15. 20. apríl
Sáđ bein út 20. 30. maí
Sáđ 2-3 sinnum yfir sumar

Rauđrófur - 27 plöntur
10 sm á milli
3 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,3 m2
Sáđ inni 15. 20. apríl
Sáđ bein út 10. maí 5. júní
Má sá 2 sinnum yfir sumar

Gulrófur - 8 plöntur
15 sm á milli
2 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,2 m2
Sáđ inni 15. 20. apríl
Plantađ út í byrjun júní

Gulrćtur - 64 plöntur
7 sm á milli
4 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,4 m2
Sáđ bein út 10. maí 5. júní
Spíra á 2-3 vikum
Hnúđkál - 4 plöntur
20 sm á milli, planta stallađ
2 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,2 m2
Sáđ inni 10. 20. apríl
Sáđ úti í byrjun maí
Blómkál - 6 plöntur
60 sm á milli
6 fletir sem eru 60 sm x 60 sm = 2,2 m2

Spergilkál/Brokkoli - 10 plöntur
60 sm á milli
10 fletir sem eru 60 sm x 60 sm = 3,6 m2
Sáđ inni 10. 20. apríl

Grćnkál - 2 plöntur
60 sm á milli
2 fletir sem eru 60 sm x 60 sm = 0,7 m2
Sáđ inni 10. 20. apríl

Hvítlaukur - 12 plöntur
15 sm á milli
3 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,3 m2
Settur niđur í apríl eđa september
5-8 sm djúpt

Ertur = 8 plöntur
7 og 15 sm á milli Ţađ ţarf ađ binda ţćr upp á grind eđa greinar
1 flötur sem er 30 sm x 30 sm = 0,1 m2
Sáđ inni apríl maí
Sáđ bein út í júní

Kartöflur, Bláar - 10 plöntur,
30 sm á milli
10 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,9 m2
Settar niđur 15. 30. maí

Kartöflur, Gular - 10 plöntur
30 sm á milli
10 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,9 m2
Settar niđur 15. 30. maí

Kartöflur, Möndlu - 10 plöntur,
30 sm á milli
10 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,9 m2
Settar niđur 15. 30. maí

Rauđar - 10 plöntur
30 sm á milli
10 fletir sem eru 30 sm x 30 sm = 0,9 m2
Settar niđur 15. 30. maí

Aspas = 5 plöntur
60 sm á milli
5 fletir sem eru 60 sm x 60 sm = 1,8 m2
Plantađ í júní
Tekur 3 ár ađ koma sér fyrir, Gott ađ setja ţara yfir á haustin

Rabarbari = 4 plöntur
60 sm á milli
4 fletir sem eru 90 sm x 90 sm = 3 m2
Plantađ í júní
Tekur 3 ár ađ koma sér fyrir. Gott ađ setja skít yfir á haustin
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.