Ræktun rabarbara
30.6.2011 | 23:09

- Rabarbari er auðveldur í ræktun
- Blanda góðum skít í moldina
- Planta þannig að gróðrarhnúðurinn sé 5 sm fyrir neðan yfirborð
- Fjarlægja blómstöngla strax
- Gott að hrúga skít eða laufi yfir plöntuna á haustin
- Skipta gömlum plöntum seint á haustin eða snemma að vori
- Ef plantan fer skjóta upp grænum stönglum þá má stinga burtu þann hluta rótarinnar og og nýta hana í eitthvað skemmtilegt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.