Skordýraeitur
30.6.2011 | 22:13

- Sjóðið rabarbaralauf í vatni í hálftíma
- Síið
- Blandið sápuflögum saman við
- Notið sem úða á blaðlýs og maðk
Eða notið litunarlög (sjá uppskrift hér á síðunni) af blöðunum og sápuafganga.
- Sjóðið litunarlöginn niður og setjið sápuafganga í hann og látið leysast upp
- Setjið á úðabrúsa
- Hristið brúsann og úðið á blaðlýs og maðk
Ekki láta börn komast í þetta
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.