Höfundur
Brynhildur Bergþórsdóttir
Nakin er enginn dónaskapur heldur tilvísun í nöktu konuna sem lærði að spinna. Ég hef lengi horft til hennar með aðdáun og hef reynt að taka hana mér til fyrirmyndar og læra að bjarga mér. Ég er enn að. Upphaflega setti ég þetta blogg upp til þess að gera efni á fyrirlestri um rabarbara aðgengilegt. Fyrirlesturinn var í Árbæjarsafni árið 2011 á degi rabarbarans. Ég endurflutti fyrirlesturinn á fundi hjá Garðyrkjufélagi Íslands árið 2012, með nokkrum viðbótum, sem etv. munu rata hér inn. Auk þess hef ég sett inn efni af fyrirlestri sem ég hélt í apríl 2013 á vegum Matjurtaklúbbs Garðyrkjufélgasins.
Nýjustu færslur
- 27.4.2016 Fyrirlestur í Neskirkju 2. apríl
- 27.4.2016 Brynhildur Bergþórsdóttir, formaður matjurtaklúbbs GÍ
- 27.4.2016 Hvaða tegundir á að rækta
- 27.4.2016 Ýmislegt sem má rækta í pottum
- 27.4.2016 Ýmislegt sem má rækta í pottum
- 27.4.2016 Hvernig er best að sá?
- 27.4.2016 Það þarf ekki að leggja í mikinn kostnað til að rækta
- 27.4.2016 Prikla (dreifsá)
- 27.4.2016 Það sem ég hef lært af reynslunni
- 27.4.2016 Það sem ég hef lært af reynslunni
- 27.4.2016 Uppskeran þarf ekki að vera mikil til að vera þess virði
- 27.4.2016 Uppskeran
- 27.4.2016 Uppskeran
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson