Brynhildur Bergþórsdóttir, formaður matjurtaklúbbs GÍ
27.4.2016 | 23:27
Byrjaði af krafti í garðyrkju árið 1986
Fyrsti garðurinn var í Vesturbæ Reykjavíkur
Kom honum úr órækt í fallegan lítinn garð
Var nær engöngu með blómplöntur, en þó var þar rifs og rabarbari
Er núna í efra Breiðholti með lítinn garð, ca. 150 fm
Þar er garðskáli, skúr, tjörn með vatnajurtum og gullfiskum, Gullregn, skrautepli, kirsuberjatré, runnar, klifurplöntur, fjölærar plöntur, laukar. Myndin er úr garðinum heima.
Áhugi á matjurtarækt vaknaði 2006. Hef verið með matjurtagarð í Smálöndum frá upphafi
Rækta þar kartöflur, brokkoli, blómkál, grænkál, gulrætur, salat, aspas, rabarbara, rifs, sólber og stikkilsber ásamt litunarjurtum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.