Ýmislegt sem má rækta í pottum
27.4.2016 | 23:11
Jarðarber kunna ágætlega við sig í pottum, en gott er gefa þeim áburð. Þau vilja mikla sól.
Engifer má rækta í potti. Leggja spíraða rót ofan á raka mold - ekki grafa niður. AF þessu vex nokkuð há planta sem líkist pálma. Gott er að hafa pottinn stóran því hnýðið vex niður í pottinn og að nokkuð góðum tíma liðnum má fá uppskeru. Engifer er innijurt á okkar slóðum, svo ekki reyna þetta úti við.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.