Hvernig er best að sá?

pottariForrækta 6-8 vikum fyrir útplöntun

Sem þýðir venjulega að þar er ágætt að sá inni síðustu 10 daga í apríl og sá beint út í mold síðustu 10 daga í maí.

Það má alveg sá seinna, því það getur alveg komið frost í júní.

Ekki endilega gott að byrja fyrr því þá er hætta á að fræplönturnar fái ekki nægilegt ljós og verði langar og renglulegar

Hiti til að spíra: 18-20°C sem er svalur stofuhiti

Hiti fyrir fræplöntur: 10-17°C sem er nokkuð svalt. Hægt að opna glugga í þvottahúsi t.d.

Lesið leiðbeiningar á fræpokum því plöntur eru aðeins mismunandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband