Það sem ég hef lært af reynslunni
27.4.2016 | 22:46
Það er gott að þekja yfirborð moldarinnar með vikri.
Vökva neðan frá og passa að hella umfram vatni af
Það er líklega ekki hægt að hafa OF mikla birtu á fræplöntunum á Íslandi. Ekki samt setja þær í suðurglugga því þar getur orðið allt of heitt. Þær þurfa birtu, ekki steikjandi sól.
Ekki of mikinn hita
Ekki sá of miklu magni
MERKJA ALLT VEL
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.