Það sem ég hef lært af reynslunni

vikurEkki sá of snemma

Það er gott að þekja yfirborð moldarinnar með vikri.

Vökva neðan frá og passa að hella umfram vatni af

Það er líklega ekki hægt að hafa OF mikla birtu á fræplöntunum á Íslandi. Ekki samt setja þær í suðurglugga því þar getur orðið allt of heitt. Þær þurfa birtu, ekki steikjandi sól.

Ekki of mikinn hita

Ekki sá of miklu magni

MERKJA ALLT VEL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband