Það sem ég hef lært af reynslunni
27.4.2016 | 22:43
Sá oft og lítið í einu af fljótsprotnu grænmeti eins og salati, radísum og spínati
t.d. á tveggja vikna fresti
Ekki bíða of lengi með að prikla (eða dreifsá eins og það heitir á íslensku)
Setja fræplöntur djúpt í mold (upp að neðstu laufum)
Samt ekki fyrr en 3-4 alvöru lauf hafa myndast.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.