Uppskeran

kartoflurTaka upp lítið í einu og oft

Það er margt sem getur alveg verið úti í mold þótt það sé orðið kalt

Kartöflur og gulrætur geymast vel í mold og því hægt að taka upp eftir þörfum og láta jörðina geyma grænmetið þar til frystir

Grænkál verður bara betra eftir frost

Um að gera að njóta haustsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband