Að hækka eða lækka sýrustig jarðvegsins

Það er betra að fara varlega og líta á þetta sem langtíma verkefni en að ætla að leiðrétta sýrustigið í einni umferð.

Flest grænmeti vill jarðveg sem er á bilinu 6-7

Kartöflur vilja súran jarðveg – hægt að minnka kláða með því að sýra jarðveg, allavega á ekki að bera kalk á jarðveg þar sem ætlunin er að rækta kartöflur            

  

Til að lækka sýrustig er notað kalk           

Til þess að auka sýrustig um 1

Prófið að nota 100 grömm af kalki á hvern fermetra ef jarðvegurinn er sendinn

Þrefalt það magn, 300 grömm, ef jarvegurinn er leirkenndur

Tvöfalt það magn, 200 grömm, ef jarðvegurinn er mitt á milli, moldarjarðvegur

Sveppamassi gerir jarðveginn basískari

 

Til að hækka sýrustig er notaður brennsteinsáburður

Til að minnka sýrustig um 1

Prófið að nota 35 grömm á hvern fermetraer jarðvegur er sendinn

Þrefalt það magn fyrir annan jarðveg.

Það þarf að raka þetta vel í moldina.

Sag, laufmold og mómold gerir jarðveg súrari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband