Uppskeran

Uppskeran

Mikill annatími í garðinum

Byrja að taka upp snemma

Taka upp lítið í einu og oft. Það getur orðið alltof mikil vinna að ætla sér að taka allt upp í einu

Það er margt sem getur alveg verið í mold þótt það sé orðið kalt

Kartöflur og gulrætur geymast vel í mold

Grænkál verður bara betra eftir frost, sama gildir um rósakál og nýpur

Um að gera að njóta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband