Höfundur
Brynhildur Bergþórsdóttir

Nakin er enginn dónaskapur heldur tilvísun í nöktu konuna sem lærði að spinna. Ég hef lengi horft til hennar með aðdáun og hef reynt að taka hana mér til fyrirmyndar og læra að bjarga mér. Ég er enn að. Upphaflega setti ég þetta blogg upp til þess að gera efni á fyrirlestri um rabarbara aðgengilegt. Fyrirlesturinn var í Árbæjarsafni árið 2011 á degi rabarbarans. Ég endurflutti fyrirlesturinn á fundi hjá Garðyrkjufélagi Íslands árið 2012, með nokkrum viðbótum, sem etv. munu rata hér inn. Auk þess hef ég sett inn efni af fyrirlestri sem ég hélt í apríl 2013 á vegum Matjurtaklúbbs Garðyrkjufélgasins.
Nýjustu færslur
- 27.4.2016 Fyrirlestur í Neskirkju 2. apríl
- 27.4.2016 Brynhildur Bergþórsdóttir, formaður matjurtaklúbbs GÍ
- 27.4.2016 Hvaða tegundir á að rækta
- 27.4.2016 Ýmislegt sem má rækta í pottum
- 27.4.2016 Ýmislegt sem má rækta í pottum
- 27.4.2016 Hvernig er best að sá?
- 27.4.2016 Það þarf ekki að leggja í mikinn kostnað til að rækta
- 27.4.2016 Prikla (dreifsá)
- 27.4.2016 Það sem ég hef lært af reynslunni
- 27.4.2016 Það sem ég hef lært af reynslunni
- 27.4.2016 Uppskeran þarf ekki að vera mikil til að vera þess virði
- 27.4.2016 Uppskeran
- 27.4.2016 Uppskeran
Eldri færslur
Engar færslur finnast á þessu tímabili.
Af mbl.is
Innlent
- Draga þá undir húsvegg og skjóta þá?
- Deilt um lítt þekkt hugtak í Hæstarétti
- Nóróveira í öllum sýnum eftir keppni á Laugarvatni
- Markús Þór nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur
- Kristrún og Katrín með gjörólíka nálgun
- Bergþór telur kyn Hildar hafa áhrif á gagnrýnina
- Yfirlýsingar ráðherra full dramatískar
- Útilokar ekki beitingu kjarnorkuákvæðisins
- Fánarnir dregnir að húni á ný
- Hildur ver ákvörðun sína um að slíta þingfundi
Erlent
- Kennari grunaður um að nauðga barni
- Önnur umfangsmikil loftárás á Úkraínu
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
- Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
- Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
- Langt í land með að ná 90 samningum á 90 dögum
- Öryggi forsætisráðherrans ógnað með Strava-færslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norður-Kóreu um helgina
Viðskipti
- Íbúðakaup krefjast meiri lántöku
- Útgáfa Lánamála óskynsamleg
- Stjórnvöld ættu að horfa á útgjaldaliði
- Linda Jónsdóttir nýr fjármálastjóri Alvotech
- Engin yfirtaka og dýr fjármögnun
- Atli Óskar nýr rekstrarstjóri framleiðslu Akademias
- Áformar milljarðauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastæðin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
- Viljum öryggi en ekki fjárfestingar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson